Ekki hissa á árangrinum

Það er alveg ótrúlegt hvað tækninni fleytir fram og það nú í bréfdúfum.  Fyrir nokkrum árum bjó ég í Namibíu og þurfti að senda hlut í viðgerð.  Í póst var lítil myndavél send til Suður-Afríku og komst hún þangað á þremur dögum.  Eftir viðgerð var hún send með pósti til mín aftur.  Nú brá svo við að hún var 54 daga á leiðinni til baka.   Þá hefði ég vilja hafa svona eina af þessum hraðskreiðu bréfdúfum.
mbl.is Dúfan var fljótari en tölvupósturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband