Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hamingjuóskir
Sæll Hilmar, mig langar sem sjómann og áhugamann um öriggismál, að óska þér og samstarfsfólki í slysavarnaskóla sjómanna til hamingju með gjöfina frá skipsjóra og stýrimannafélaginu Verðandi. Með kæri jóla og nýárskveðju frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, mið. 31. des. 2008
Sæll vinur
Sæll Hilmar minn, takk fyrir inlitið til mín og það að gerast "bloggfélagi" líka - held að vinskapur okkar sé sterkari en þetta blogg en kanski ágætis viðbót á það góða sem fyrir er - jú endilega að koma með gamla mynd 72 eða nýrra - ég á ekki neitt sjálfur frá þessum góðu kröftugu tímum. mbkv Nonni Snæ
Jón Snæbjörnsson, þri. 16. des. 2008
Sæll Hilmar.
Gleðilegt ár takk fyrir gömlu árin. Ég er sammála Guðjóni Ólafssyni það væri gaman að fá pistlana þína úr Viking hingað inn. Þetta eru fróðlegir og skemmtilegt efni sem þú ert búin að senda frá þér. Ræði þetta við þig þegar ég kem á námskeið til þín fljótlega
Einar Vignir Einarsson, sun. 27. jan. 2008
Pistlar
sæll Hilmar og gleðilegt nýtt ár Hvernig væri að koma með skipapistla þína eins og þú skrifaðir í Sjómannablaðið víking sáluga ? það vantar aftur þannig rit eða vefsíðu . Eins og fréttir af gömlum íslenskum skipum. Átt þú eitthvað af skipamyndum ? Eins og af Eldvík ,Sögu (ex-Rangá) Akranes ,Saltnes,Hvítanes ,Ísnes ,Stuðlafoss (ex-Ísberg) Brúarfoss og Mánafoss Bestu Kveðjur Guðjón
Guðjón Ólafsson, mið. 16. jan. 2008
Jólakveðja
Sæll Hilmar! Ég sendi þér og þínum mínar bestu jóla og nýársóskir með óskum um farsæla framtíð.Ég vil þakka þér áralangan kunningsskap og allan velvilja í minn garð undanfarin ár.Ávallt kært kvaddur.
Ólafur Ragnarsson, mán. 24. des. 2007
kveðja fra Egilsstöðum
Sæll hilmar þetta er flott síða hjá þér ? ég líka með aðra síðu sem mynda og bloggsíða kveðja Guðjón Ólafsson
Guðjón Ólafsson, sun. 25. nóv. 2007